Það sem konur vilja og það sem karlar vilja að konur vilji
Hvernig stendur á því að konur biðja um hærri laun, fjölbreyttari atvinnutækifæri, fleiri konur í stjórnunarstöður og allskonar jafnréttismál og það er hunsað – og á sama tíma er okkur sagt að við biðjum um að vera nauðgað, barðar og drepnar – og þær ‘óskir’ eru fúslega uppfylltar?
Er vandamálið það að það eru konur sem bera fram óskirnar – eða karlarnir, sem leyfa sér að túlka það eins og þeim hentar?
Er vandamálið það að það eru konur sem bera fram óskirnar – eða karlarnir, sem leyfa sér að túlka það eins og þeim hentar?
<< Home