Forvarnir
Aftur að sýknudómi gærdagsins.
Héreftir ætla ég (og hvet aðrar konur til hins sama) að garga á hvern þann karlmann sem ávarpar mig eða kemur nær mér en sem nemur armslengd. Ég mun öskra „NEI, ÉG VIL EKKI AÐ ÞÚ RÍÐIR MÉR HELVÍTIÐ ÞITT“ svo hátt að helst nokkur vitni heyri, enda ekki vanþörf á miðað við þessi orð dómaranna:
Þá er að einnig að líta til þess að X þykir, fram til þess að þau fóru inn á salernisklefann, ekki hafa gefið ákærða ástæðu til að halda það að hún væri honum andhverf. Þegar allt þetta er haft í huga álítur dómurinn að ákærða hafi ekki hlotið að vera það ljóst að samræðið og kynferðismökin væru að óvilja X.
Það verður semsagt að hafa það á hreinu í samskiptum við alla karlmenn, alltaf, að þeir álykta að sýni kona ekki fram á að vera þeim „andhverf“ í orðum eða gjörðum, þá megi þeir gera það sem þeim sýnist (og geta því skákað í því skjólinu að þeir hafi bara ekki fattað að það heiti nauðgun þegar bara annar aðilinn vill kynmök).
Svo er um að gera að sparka í punginn á þeim. Svona til öryggis.
Héreftir ætla ég (og hvet aðrar konur til hins sama) að garga á hvern þann karlmann sem ávarpar mig eða kemur nær mér en sem nemur armslengd. Ég mun öskra „NEI, ÉG VIL EKKI AÐ ÞÚ RÍÐIR MÉR HELVÍTIÐ ÞITT“ svo hátt að helst nokkur vitni heyri, enda ekki vanþörf á miðað við þessi orð dómaranna:
Þá er að einnig að líta til þess að X þykir, fram til þess að þau fóru inn á salernisklefann, ekki hafa gefið ákærða ástæðu til að halda það að hún væri honum andhverf. Þegar allt þetta er haft í huga álítur dómurinn að ákærða hafi ekki hlotið að vera það ljóst að samræðið og kynferðismökin væru að óvilja X.
Það verður semsagt að hafa það á hreinu í samskiptum við alla karlmenn, alltaf, að þeir álykta að sýni kona ekki fram á að vera þeim „andhverf“ í orðum eða gjörðum, þá megi þeir gera það sem þeim sýnist (og geta því skákað í því skjólinu að þeir hafi bara ekki fattað að það heiti nauðgun þegar bara annar aðilinn vill kynmök).
Svo er um að gera að sparka í punginn á þeim. Svona til öryggis.
<< Home