laugardagur, mars 05, 2016

Réttlæting ofbeldis

Mér er álíka skemmt að heyra að BDSM-félagið hafi fengið aðild að Samtökunum 78 og þegar Amnesty lýsti yfir hamingju sinni með að konur væru söluvara. Nú á semsagt að normalísera það að berja fólk.

Ef ég ætti regnbogafána myndi ég flagga í hálfa stöng.

Efnisorð: