Nafnlausar netárásir
Það kætir óneitanlega nafnlausa bloggarann að Anonymous netaðgerðarsinnarnir skuli gera árásir á vefsíður stjórnarráðsins til að mótmæla hvalveiðum. Eins og talað (laumulega) úr mínu hjarta.
Efnisorð: dýravernd
<< Home