Látum dreka og hvali í friði
Afar ánægjulegt er að landsfundur Vinstri grænna skuli hafa samþykkt að leggjast gegn hvalveiðum og fyrirhugaðri olíuvinnslu á Drekasvæðinu.
„Við veiðarnar er beitt ómannúðlegum veiðiaðferðum til að viðhalda áhugamáli örfárra útgerðarmanna. Háum upphæðum af opinberu fé hefur verið kastað á glæ til að styrkja þessa áhugamenn um hvalveiðar. Nú er mál að linni.“Heyr, heyr!
Efnisorð: dýravernd, pólitík, umhverfismál
<< Home