Andfeministi fær það óþvegið
Pistill Kristínar Jónsdóttur um viðræðuhæfi Evu Hauksdóttur er frábær.
Þarna er fyrsta flokks greining á frjálshyggjuviðhorfum Evu. Einnig er rætt um ömurlegt viðhorf hennar gagnvart þolendum nauðgana sem birtist með þráhyggjukenndum hætti, ljóstrað upp um bloggfærslu sem var látin hverfa (en hefur verið birt aftur til að afsanna orð Kristínar) og í lokin er gefin út afdráttarlaus yfirlýsing um pistlaröðina „hættur femínismans“.
Þetta eru afskaplega tímabær skrif þar sem er tekið skynsamlega og snyrtilega á því samfélagsmeini sem Eva Hauksdóttir er.
Þarna er fyrsta flokks greining á frjálshyggjuviðhorfum Evu. Einnig er rætt um ömurlegt viðhorf hennar gagnvart þolendum nauðgana sem birtist með þráhyggjukenndum hætti, ljóstrað upp um bloggfærslu sem var látin hverfa (en hefur verið birt aftur til að afsanna orð Kristínar) og í lokin er gefin út afdráttarlaus yfirlýsing um pistlaröðina „hættur femínismans“.
Þetta eru afskaplega tímabær skrif þar sem er tekið skynsamlega og snyrtilega á því samfélagsmeini sem Eva Hauksdóttir er.
Efnisorð: feminismi, frjálshyggja, Nauðganir
<< Home