föstudagur, janúar 31, 2014

Virðingarvottur úr hæfilegri fjarlægð

Kannski þætti Hildi Lilliendahl það skrítið eða jafnvel óþægilegt ef ég bankaði uppá heima hjá henni og staldraði rétt nógu lengi við til að hneigja mig fyrir henni — og hyrfi svo útí myrkrið.

Þannig að ég verð að láta mér nægja að segja hér: greinin sem Hildur skrifaði á Knúzið í dag er betri en orð fá lýst.




Efnisorð: ,