miðvikudagur, febrúar 13, 2013

Réttur maður á réttum stað

Grétar Már Jósepsson les frétt á DV um viðbrögð fórnarlamb kynferðisofbeldis þar sem hún tjáir sig um Hæstaréttardóminn sem féll í máli hennar á dögunum. Með fréttinni fylgir mynd af konunni, brotaþolanum.

Grétar Már Jósepsson finnst konur vera til eins hlutar nýtanlegar og nauðsynlegt sé að flokka þær eftir því hvort hann hafi kynferðislegan áhuga á þeim. Honum finnst að auki fullkomlega eðlilegt að gefa út slíkt álit þar sem verið er að ræða um kynferðisofbeldi og fórnarlamb þess.

„djöfull myndi ég ríða þessari dömu“



Ég óska Grétari Má til hamingju með að vera ógeðsfáviti dagsins.

Efnisorð: ,