mánudagur, desember 10, 2012

Feminismi hefur margar birtingarmyndir

Um talsvert skeið hef ég fylgst með tumblr vefsíðu* Hönnu Guðmundsdóttur. Þar er mikið um grín og gaman í máli og (hreyfi)myndum** og að auki er greinilegt að Hanna er feministi sem notar þennan vettvang til að vekja athygli á ýmsum baráttumálum feminista.

Fyrir það fær Hanna verðskuldað lof.


Hér má sjá nokkur dæmi af síðu Hönnu.
plakat – efni: stöðva nauðganir

yfirlýsing: nauðganir

yfirlýsing

pistill: nauðganir, til karlmanna sem segja nauðgunarbrandara

yfirlýsing: nauðganir

mynd: líkamsvirðing

myndir: líkamsvirðing

nauðganir

nauðgunarmenning: nauðgunarbrandarar

mynd: nauðganir, um samþykki

mynd: nauðgunarbrandarar, feminismi

listi: feminismi, þessvegna er ég feministi

gifmynd: að venjast káfi

samtal: að venjast ofbeldi

afmæliskort fyrir 13 ára: kynhlutverk

___
*Ath. (Næstum) allt sem er sagt og skrifað á síðunni er á ensku.
** Aðdáendur krúttlegra dýra fá nokkuð fyrir sinn snúð líka, tungumálakunnátta óþörf.

Efnisorð: , , ,