mánudagur, desember 31, 2012

Áramót

Ég nenni ekki að skrifa ársuppgjör sjálf en mæli með því sem lesa má hjá alþingisvaktinni.

Af öðru sem ég hef lesið og verið verulega ánægð með undanfarið ætla ég aðeins að nefna tvennt, leiðara Þórðar Snæs Júlíussonar um ímyndað skuldafangelsi Íslendinga og svo hinn frábæra pistil Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur um nauðgunarmálið óhugnanlega í Dehli og virðingu karla fyrir konum. Ég held að pistill hennar slái viðeigandi botn í árið.


Efnisorð: