laugardagur, júlí 25, 2009

Æðri máttur

Ég hafði lesið bókina og var því andlega viðbúin þegar ég sá myndina Karlar sem hata konur, sem á allt það hrós skilið sem hún hefur fengið.

Það er brýn nauðsyn að vara konur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi við þessari mynd. Treysti þær sér til þess að sjá hana gætu þær hinsvegar orðið fyrir trúarlegri vakningu.

Eftir að hafa séð myndina og lesið bækurnar um Mikael Blomkvist og Lisbeth Salander hef ég fundið minn æðri mátt. Hún heitir Lisbeth Salander.

Efnisorð: , ,