þriðjudagur, desember 01, 2015

Skítafyrirtæki með skítaauglýsingu

Þessi auglýsing þekur heilsíðu bílablaðs Fréttablaðsins í dag. Kannski er ekki búist við að konur lesi bílablaðið eða kannski vill þetta skítafokkingfyrirtæki bara ekkert selja konum dekk.

Ef ekki væri fyrir slæmt veður myndi ég líklega vippa mér inná gólf á þessu ömurlega dekkjaverkstæði og senda þeim bæði tóninn og fingurinn, en læt mér nægja að senda þeim rafrænar bölbænir. Andskotinn bara!


Efnisorð: , ,