miðvikudagur, apríl 18, 2012

Úttekt á 30 mínútna sjónvarpsviðtali

María Lilja Þrastardóttir hefur skrifað ágæta úttekt á 30 mínútna drottningarviðtali við talsmann karlveldisins, sem fór fram í Ríkissjónvarpinu um daginn, þar sem honum „tókst á undraverðan hátt að líkja kaffibaunum við þurftafreka karla sem notfæra sér vændi“, eins og segir í greininni.

(Ath. þetta hefur ekkert með síðustu færslu mína að gera.)

Efnisorð: , ,