mánudagur, apríl 13, 2009

Trúa þeir því sjálfir?

Fyrsta maí 2003 flutti George W. Bush fræga ræðu um borð í herskipi og sagði þá að verkefninu væri lokið - og átti þar við stríðið í Írak.

Nú hefur Bjarni Benediktsson II lýst því yfir að styrkjamálinu sé lokið.

Ég held að sá síðarnefndi olíuprinsinn hafi ekki frekar rétt fyrir sér en sá fyrrnefndi.

Efnisorð: ,