föstudagur, október 24, 2008

Peningahyggju á ekki að hygla

Mikið er ég sammála Jóhönnu Sigurðardóttur að það sé fáránlegt að bankastjórar séu með hæstu laun allra í opinbera geiranum. Hver samdi eiginlega um þessi laun, er þetta sama sjálftökuliðið og áður?

Miðað við hvaða virðing er borin fyrir slíku liði núna ættu þau að vera á lægsta taxta.

Efnisorð: , ,