miðvikudagur, janúar 25, 2017

Ráðherra mannréttinda

Einhverra hluta vegna hafði ég ekki fattað að þegar Sigríður Á. Andersen varð dómsmálaráðherra að jafnframt féllu undir hana málefni mannréttinda. Það var ekki fyrr en ég sá pistil á Stundinni sem þessi fjarstæðukennda staðreynd rann upp fyrir mér.

[Hér var tekin út ósmekkleg samlíking þar sem Mengele og heilbrigðisráðuneytið voru í sömu setningu.]

Pent orðað: Manni gæti nú blöskrað.



Efnisorð: , ,