Á sama báti
Mikið þykir mér vænt um að lesa þetta í viðtali við Hilmar Hildarson Magnúsarson formann Samtakanna '78.
Við feministar höfum fundið sannarlega fundið fyrir bakslaginu í formi linnulausra árása og áróðri fordómafullra afturhaldsseggja af ýmsu tagi. Það er því mikilvægt og þakklátt að fólk sem einnig stendur í mannréttindabaráttu telji okkur upp með þeim eins og við teljum þau með okkur.
„Fordómar eru viðvarandi ástand undir yfirborðinu. Ef maður vill sjá þetta, þá sér maður þetta. Svona umræða sýnir að björninn er ekkert unninn. Það koma alltaf bakslög í baráttuna. Konur þekkja það úr kvenréttindabaráttunni, svart fólk úr sinni baráttu og svo framvegis. En í rauninni er þetta einfalt, við viljum bara öll fá að vera til og lifa hamingjusömu lífi en við búum við veruleika þar sem sífellt er verið að traðka á okkur og því búum við ekki við jöfn réttindi og lífsgæði.“
Við feministar höfum fundið sannarlega fundið fyrir bakslaginu í formi linnulausra árása og áróðri fordómafullra afturhaldsseggja af ýmsu tagi. Það er því mikilvægt og þakklátt að fólk sem einnig stendur í mannréttindabaráttu telji okkur upp með þeim eins og við teljum þau með okkur.
Efnisorð: feminismi, frjálsar ástir, hómófóbía, mannréttindi
<< Home