þriðjudagur, júlí 09, 2013

Eins og við var að búast

Ég óska kjósendum Ólafs Ragnars Grímssonar innilega til hamingju með daginn.

Þeir geta varla, frekar en aðrir, hafa haldið að ÓRG myndi hafna því að skrifa undir lögin sem lækka munu veiðigjöldin á útgerðina.

Nú er hann í beinni útsendingu að „rökstyðja“ ákvörðun sína sem mest hann má. Meira segja kjósendur hans hljóta núna að sjá að þetta gimpi er í sífelldri mótsögn við sjálfan sig.

En þetta er bráðfyndið.

Efnisorð: