Við eigum að berjast
Það er helvíti fín grein eftir Hrafnhildi Ragnarsdóttur hér. Þar fjallar hún um markaðsvæðingu kvenlíkamans og hvaða afleiðingu hún hefur.
Lokaorð hennar eru þessi.
Það er ekki hægt annað en taka undir þetta.
Lokaorð hennar eru þessi.
„Við sem samfélag eigum að endurheimta opinber rými og krefjast þess að ófyrirleitnum og skaðlegum skilaboðum sé ekki stöðugt beint að yfir helmingi samfélagsþegnanna. Við eigum að stöðva klámiðnaðinn sem misnotar og eyðileggur stúlkur og konur og hvetur menn til að beita konur ofbeldi. Við eigum að berjast gegn auglýsendum og fyrirtækjum sem hlutgera konur eða auglýsa skaðlegar vörur fyrir konur. Við eigum að berjast gegn auglýsendum og fyrirtækjum sem selja stúlkur og konur. Við eigum að brjóta niður ofurvald auglýsenda og stórfyrirtækja á lífum okkar, viðhorfum og lífsgildum og hanna okkar eigin.“
Það er ekki hægt annað en taka undir þetta.
<< Home