laugardagur, september 10, 2016

Sýnishorn úr hugarheimi Sigmundar Davíðs

Er það rétt sem mér sýnist, að hvergi í lýsingum sínum á innbrotum í tölvuna, tilraunum til að lokka hann einan í afskekkta kofa og dularfulla menn sem elta hann um heiminn, hafi Sigmundur Davíð minnst einu orði á öll þau skipti sem geimverur hafa reynt að ræna honum? Það hlýtur hann að segja næst.

Efnisorð: